Starfsmenn á Krílakoti

Núna í vor láta 4 starfsmenn af störfum hjá okkur á Krílakoti. Það eru þau Sigrún Ingibjörg, Einar Sigurgeir, Magnea Rún og Gunnar Már. Í þeirra stað hafa verið ráðnar Anna Lauga Pálsdóttir, Telma Björg Þórarinsdóttir og Aðalheiður Ýr Thomas. 

Um leið og við óskum þeim fjórmeningnum velfarnaða á nýjum vettvangi þá bjóðum við þær stöllur velkomnar til okkar og hlökkum til að starfa með þeim í komandi framtíð.