Melkorka Maren 4 ára

Melkorka Maren 4 ára

Á miðvikudaginn 19. nóvember átti Melkorka Maren 4. ára afmæli. Við héldum upp á daginn hennar í leikskólanum í dag. Hún gaf krökkunum afmælisávexti ásamt því að nemendur og kennarar sungu fyrir hana. Í útiveru flaggaði hún íslenska fánanum. Við á Krílakoti óskum Melkorku og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn.