Lubbi 10 ára

Hann Lubbi okkar átti 10 ára afmæli 16. nóvember á degi íslenskarar tungu og héldum við upp á daginn hans föstudaginn 15. nóvember. Allir í Krílakoti sungu fyrir hann afmælissönginn  ásamt öðrum góðum lögum.  Við óskum Lubba innilega til hamingju með daginn frá öllum í Krílakoti