Jana Rún 2 ára

Jana Rún 2 ára

 Þann 22 júni var  Jana Rún okkar 2. ára. Hún bjó sér til kórónu í tilefni dagins og við sungum afmælissönginn fyrir hana, síðan fengu allir sér ávexti úr ávaxtakörfunni. Við óskum Jönu Rún  og fjölskyldu hennar til hamingju með daginn.