Gjöf frá foreldrafélaginu

Fyrr í vetur fengum við á Krílakoti vatnsbrunn að gjöf frá foreldrafélagi skólans. Með tilkomu hans batnar aðgengi barnanna að vatni til muna og hefur vakið mikla lukku meðal þeirra. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir okkur :)