Frídagar í apríl og maí

Nú eru töluvert margir frídagar framundan þar sem Krílakot er lokað

Ef börn ykkar eru í fríi umfram þessa daga þætti okkur mjög vænt um að þið létuð okkur vita

18. apríl - Skírdagur - lokað

19. apríl - Föstudagurinn langi - lokað

22. apríl - Annar í páskum - lokað

25. apríl - Sumardagurinn fyrsti - lokað

1. maí -  Verkalýðsdagurinn - lokað

29. maí - Skipulagsdagur - lokað

30. maí - Uppstigningardagur - lokað