Emil Hrafn 2 ára

Emil Hrafn 2 ára

Emil Hrafn okkar verður 2 ára þann 15.október og við héldum upp á afmælið hans í dag. Hann málaði fallega kórónu í tilefni dagsins, við sungum fyrir hann afmælissönginn, hann blés á kertin tvö og fékk aðstoð við að gefa öllum ávexti. Við óskum Emil Hafn og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn.