Daníel Berg 2 ára

Daníel Berg 2 ára

Daníel Berg varð 2 ára þann 27. júní. Daníel Berg bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hann afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Daniel Berg og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn.