Breytingar á deildum

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á starfsmönnum deilda. Þetta er gert til að samræma betur vinnutíma starfsmanna og vistunartíma barnanna sem og að  jafna kynjahlutfall starfsmanna deilda.

Eftir breytingar eru starfsmenn deilda eftirfarandi:

Hólakot: Katrín Sif, María, Ásdís Jóna, Kristín Gunnþórs og Sigrún Björk

Kátakot: Jane, Þóra, Inga Siddý, Einar og Magdalena

Mánakot: Arna, Anna, Elva, Gunni og Herdís 

Sólkot: Maggi, Gunna, Urszula, Katrín Ingibjörg, Linda og Dóra Rut

Skýjaborg: Soffía, Magnea, Emmi, Guðfinna, Birkir og Kolbrá