Krílakot stækkar
Í dag var tekin fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við leikskólann Krílakot en það var Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri, sem mundaði skófluna. Framkvæmdir við viðbygginguna munu hefjast í framhaldinu en gert er ráð fyrir að ...
09. júlí 2015