Fréttir

Krílakot stækkar

Krílakot stækkar

Í dag var tekin fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við leikskólann Krílakot en það var Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri, sem mundaði skófluna. Framkvæmdir við viðbygginguna munu hefjast í framhaldinu en gert er ráð fyrir að ...
Lesa fréttina Krílakot stækkar
Fyrsta skóflustunga vegna stækkunar Krílakots

Fyrsta skóflustunga vegna stækkunar Krílakots

Komið sæl Á morgun, fimmtudaginn 9. júlí kl. 10:30, verður tekin fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við Krílakot og munu framkvæmdir hefjast í kjölfarið. Það er ánægjulegt að stækkun á leikskólanum sé að verða ...
Lesa fréttina Fyrsta skóflustunga vegna stækkunar Krílakots
Írena Rut 6 ára

Írena Rut 6 ára

 Í dag 7. júlí á Írena Rut 6 ára afmæli og af því tilefni héldum við veislu hér í Kátakoti. Írena Rut bjó sér til fallega kórónu, blés á kertin 6 og bauð svo öllum í Kátak...
Lesa fréttina Írena Rut 6 ára
McGrath 4 ára

McGrath 4 ára

Í dag, 6. júlí er hann McGrath 4 ára og við héldum upp á afmælið hans hér í Krílakoti. McGrath bjó sér til þessa fallegu kórónu, blés á kertin 4 og bauð svo öllum í Hólakoti upp á ávexti...
Lesa fréttina McGrath 4 ára
Kamil Michal 6 ára

Kamil Michal 6 ára

Sunnudaginn 5. júlí verður Kamil Michal 6 ára og héldum upp á afmælið hans hér í Kátakoti í dag. Kamil Michal bjó sér til þessa fallegu kórónu, blés á kertin 6 og bauð svo öllum í Kátakoti upp ...
Lesa fréttina Kamil Michal 6 ára
Rannsóknadagur í Kátkoti

Rannsóknadagur í Kátkoti

 Í gær var rannsóknadagur hjá okkur í Kátakoti, börnin fengu að skoða ýmislegt í gegnum smásjá, sækja sér flugur og fleira í box sem þau skoðuðu með smásjá eða stækkunargleri.  Emmi var síðan með tilraunahorn ...
Lesa fréttina Rannsóknadagur í Kátkoti
Hólakot skundar á Byggðarsafnið

Hólakot skundar á Byggðarsafnið

Í dag skellti Hólakot sér í göngutúr á Byggðarsafnið. Eftir að hafa skoðað alla spennandi hluti þar kíkktum við á vini okkar í Kátakoti. Við þökkum Byggðarsafninu fyrir frábærar móttökur.   
Lesa fréttina Hólakot skundar á Byggðarsafnið
Síðdegishressing í sólinni

Síðdegishressing í sólinni

Í dag nýttum við góða veðrið og fengum okkur síðdegishressinguna úti við. Það er alltaf gaman að breyta til og bæði börn og kennarar höfðu gaman af. Við látum sólina ekki fram hjá okkur fara.      
Lesa fréttina Síðdegishressing í sólinni
Sumarverkin

Sumarverkin

Krakkarnir á Krílakoti létu ekki sitt eftir liggja í sumarverkunum og aðstoðuðu kennarana við að setja niður sumarblóm og fegra í kringum leikskólann. Við settum blóm í kerin og í gömul stígvél sem við hengdum upp á víð og...
Lesa fréttina Sumarverkin
Valdur Ísfeld 6 ára

Valdur Ísfeld 6 ára

Í  dag 23. júní varð Valur Ísfeld 6 ára og héldum upp á afmælið hans hér í Kátakoti í dag. Valur Ísfeld bjó sér til þessa fallegu kórónu, blés á kertin 6 og bauð svo öllum í&nb...
Lesa fréttina Valdur Ísfeld 6 ára
Jafnrétti í 100 ár 19. júní 2015

Jafnrétti í 100 ár 19. júní 2015

Starfsfólk og börn í Kátakoti útbjuggu myndband sem heitir Jafnrétti í 100 ár í tilefni dagsins. Myndbandið byggir á spjalli við börnin um viðhorf þeirra til jafnréttis og kynjahlutverka. Njótið vel og til hamingju með daginn ...
Lesa fréttina Jafnrétti í 100 ár 19. júní 2015
Útisöngfundur í Krílakoti

Útisöngfundur í Krílakoti

Í dag vorum við með söngfundinn okkar úti í blíðunni. Drífa leikskólastjóri stjórnaði söngfundinum að þessu sinni, hún spilaði á gítarinn sinn og sungum við mörg skemmtileg lög saman. Eftir sönginn lékum við okkur í ga...
Lesa fréttina Útisöngfundur í Krílakoti