Ljósmyndagreining

Ljósmyndagreining

Kæra ljósmynda áhugafólk!

Við biðjumst velvirðingar á þeim upplýsingabresti sem skapaðist varðandi hvenær við myndum byrja aftur, en fyrst var rætt um 4. september en það breyttist og gleymdist að láta orðið berast á þessari síðu. Við munum hefja leika á ný þann 11. sept. nk. Í þeim hittingi ætlum við svo að taka endanlega ákvörðun um hvort við höldum okkur við fimmtudagana eða veljum annan dag sem hentar.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!