Menningarráð

83. fundur 29. janúar 2021 kl. 08:30 - 10:30 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir formaður
  • Júlíus Magnússon varaformaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá
Aðrir sem sátu fund: Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Bergs.

1.Fjárhagslegt stöðumat fyrir málaflokk 05

Málsnúmer 202001081Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir fjárhagslegt stöðumat fyrir málaflokk 05.
Lagt fram til kynningar

2.Þróunarvinna fyrir Menningarhúsið Berg

Málsnúmer 201911072Vakta málsnúmer

Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Bergs, fór yfir þær breytingar sem gerðar voru á þróunarvinnu milli ára.
Lagt fram til kynningar

3.Starfsmannamál á söfnum hjá Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 202005069Vakta málsnúmer

Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Bergs, fór yfir þær breytingar sem hafa orðið á starfsmannamálum safna nú um áramót.
Lagt fram til kynningar

4.Stefna - listaverkasafn

Málsnúmer 202101041Vakta málsnúmer

Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Bergs, kynnti fyrir ráðinu drög að stefnu varðandi listaverk
Lagt fram til kynningar. Menningarráð felur Björk Hólm, forstöðumanni safna og Menningarhússins Bergs að klára vinnu við endurskoðun á söfnunar - og útlánastefnu listaverka Dalvíkurbyggðar

5.Tillaga að viðbót við söfnunarstefnu

Málsnúmer 202101042Vakta málsnúmer

Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Bergs, kynnti tillögu um viðbót við söfnunarstefnu.
Menningarráð samþykkir þessa breytingu og óskar eftir að Björk Hólm forstöðumaður komi með fullmótaða stefnu á næsta fund hjá Menningarráði

6.Byggðasafnið Hvoll á Dalvík hefur verið valið til eftirlits safnaráðs 2021 ásamt öðrum söfnum.

Málsnúmer 202101055Vakta málsnúmer

Tekin fyrir rafpóstur frá Safnaráði dags. 14. janúar 2021
Lagt fram til kynningar

7.Endurskoðun á Menningarstefnu

Málsnúmer 201909050Vakta málsnúmer

Áframhald vinnu við endurskoðun á Menningarstefnu Dalvíkurbyggðar
Menningarráð tekur næsta fund undir vinnu við endurskoðun á Menningarstefnu Dalvíkurbyggðar
Björk Hólm fór út af fundi kl. 10:15

8.Styrkveiting úr menningar-og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201902012Vakta málsnúmer

Farið yfir vinnureglur varðandi menningarsjóð og auglýsingu
Gísla Bjarnasyni, sviðsstjóra fræðslu - og menningarsviðs, er falið að klára auglýsingu.

Fundi slitið - kl. 10:30.

Nefndarmenn
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir formaður
  • Júlíus Magnússon varaformaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs