Leiðtogafundur ungs fólks í Hörpu dagana 24.-25.nóvember 2023

Málsnúmer 202311018

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 41. fundur - 03.11.2023

Dagana 24. og 25. nóvember næstkomandi fer fram leiðtogafundur ungs fólks í Hörpu og býður Samfés allt að þremur fulltrúum til þátttöku. Viðburðurinn er hluti af formennskuverkefni Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og munu börn og ungmenni á aldrinum 13 - 25 ára frá öllum Norðurlöndunum taka þátt. Fundurinn fer fram í Norðurljósasalnum og byrjar dagsksráin klukkan 9:00 á föstudeginum og lýkur kl. 17:00. Á laugardeginum byrjum við aftur klukkan 9:00 og verður fundinum svo slitið klukkan 14:00
Fannar og Sigurður bjóða sig fram til að fara á fundinn.

Sveitarstjórn - 363. fundur - 28.11.2023

Á 41. fundi ungmennaráðs þann 3. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Dagana 24. og 25. nóvember næstkomandi fer fram leiðtogafundur ungs fólks í Hörpu og býður Samfés allt að þremur fulltrúum til þátttöku. Viðburðurinn er hluti af formennskuverkefni Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og munu börn og ungmenni á aldrinum 13 - 25 ára frá öllum Norðurlöndunum taka þátt. Fundurinn fer fram í Norðurljósasalnum og byrjar dagsksráin klukkan 9:00 á föstudeginum og lýkur kl. 17:00. Á laugardeginum byrjum við aftur klukkan 9:00 og verður fundinum svo slitið klukkan 14:00 Fannar og Sigurður bjóða sig fram til að fara á fundinn. "
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemdir við ofangreinda bókun og afgreiðslu ungmennaráðs.