Umsókn um lóð - Hamar lóð 8

Málsnúmer 202205007

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 372. fundur - 06.05.2022

Með umsókn, dagsettri 27. apríl 2022, óskar Christof Wenker eftir frístundalóð nr. 8 á Hamri.
Umhverfisráð samþykkir umsóknina og felur skipulags- og tæknifulltrúa að úthluta lóðinni.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 345. fundur - 10.05.2022

Á 372. fundi umhverfisráðs þann 6. maí 2022 var eftirfarandi bókað:
"Með umsókn, dagsettri 27. apríl 2022, óskar Christof Wenker eftir frístundalóð nr. 8 á Hamri. Umhverfisráð samþykkir umsóknina og felur skipulags- og tæknifulltrúa að úthluta lóðinni. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og úthlutun á frístundalóðinni nr. 8 á Hamri.

Skipulagsráð - 5. fundur - 14.12.2022

Með erindi, dagsett 3. nóvember 2022, óskar Christof Wenker eftir framlengingu á útlhutun lóðarinnar nr. 8 á Hamri.
Skipulagsráð felur sviðsstjóra að framlengja úthutun lóðar nr. 8 að Hamri í samræmi við 4. gr. um lóðaveitingar í Dalvíkurbyggð.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 353. fundur - 20.12.2022

Á 5. fundi skipulagsráðs þann 14. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Með erindi, dagsett 3. nóvember 2022, óskar Christof Wenker eftir framlengingu á úthlutun lóðarinnar nr. 8 á Hamri. Skipulagsráð felur sviðsstjóra að framlengja úthutun lóðar nr. 8 að Hamri í samræmi við 4. gr. um lóðaveitingar í Dalvíkurbyggð. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulagsráðs og framlengingu á úthlutun lóðarinnar nr. 8 á Hamri.

Skipulagsráð - 20. fundur - 08.05.2024

Erindi dagsett 29.apríl 2024 þar sem Cristof Wenker sækir um frest til framkvæmda á frístundalóð nr. 8 í landi Hamars.
Lóðinni var úthlutað þann 5.maí 2022.
Skipulagsráð samþykkir að veita framlengdan frest til framkvæmda til 1.ágúst 2024.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 369. fundur - 14.05.2024

Á 20.fundi skipulagsráðs þann 8. maí sl. var eftirfarandi bókað:
Erindi dagsett 29.apríl 2024 þar sem Cristof Wenker sækir um frest til framkvæmda á frístundalóð nr. 8 í landi Hamars.
Lóðinni var úthlutað þann 5.maí 2022.
Skipulagsráð samþykkir að veita framlengdan frest til framkvæmda til 1.ágúst 2024.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulagsráðs, að veita framlengdan frest til framkvæmda til 1.ágúst 2024.