Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 21. febrúar

Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 21. febrúar

289. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 21. febrúar 2017 og hefst kl. 16:15

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar

1.  

1701011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 808, frá 19.01.2017

   

2.  

1701013F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 809, frá 26.01.2017

3.  

1701014F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 810, frá 02.02.2017.

4.  

1702007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811, frá 176.02.2017.

5.  

1701012F - Atvinnumála- og kynningarráð - 24, frá 25.01.2017

6.  

1702006F - Félagsmálaráð - 206, frá 14.02.2017

7.  

1702001F - Fræðsluráð - 213, frá 08.02.2017

8.  

1702003F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 86, frá 07.02.2017

9.  

1702005F - Landbúnaðarráð - 109, frá 15.02.2017

10.  

1702002F - Umhverfisráð - 287, frá 03.02.2017

11.  

1701015F - Ungmennaráð - 12, frá 31.01.2017

12.  

1702004F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 58, frá 08.02.2017

20.  

1701009F - Sveitarstjórn - 288, frá 17.01.2017. Til kynningar

 

   

Almenn mál

13.  

201403175 - Frá 278. fundi umhverfisráðs frá 10.06.2016; Ósk um skráningu lögheimilis

 

   

14.  

201610012 - Frá 809. fundi byggðaráðs þann 26.01.2017; Tillaga um rafræna íbúakönnun vegna golfvallar.

 

   

15.  

201701055 - Frá bæjarstjórn Akureyrar til sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar; varðar fýsileikakönnun vegna sameiningar sveitarfélaga.

 

   

16.  

201701040 - Frá 287. fundi umhverfisráðs frá 03.02.2017; Tillaga að tímabundinni niðurfellingu eða afslætti á gatnagerðargjöldum í Dalvíkurbyggð

 

   

17.  

201701034 - Frá 287. fundi umhverfisráðs þann 3.2.2017; Skipulag í landi Snerru, Svarfaðardal

 

   

18.  

201702075 - Frá Pétri Sigurðssyni; Beiðni um lausn frá störfum

 

   

19.  

201702076 - Kosningar í ráð og nefndir skv. Samþykktum Dalvíkurbyggðar

 

   

 

 

 

 

 

 

 

17.02.2017

Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri.