DALVÍKURBYGGÐ
249.fundur
Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 17. september 2013 kl. 16:15.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1309001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar – 672, frá 05.09.2013.
2. 1309004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar – 673, frá 12.09.2013.
3. 1304003F - Atvinnumálanefnd – 34, frá 11.09.2013.
4. 1307001F - Fræðsluráð – 175, frá 11.09.2013.
5. 1307002F - Íþrótta- og æskulýðsráð – 49, frá 03.09.2013.
6. 1308001F - Landbúnaðarráð – 82, frá 28.08.2013.
7. 1307004F - Menningarráð – 39, frá 13.09.2013.
8. 1308002F - Umhverfisráð – 241, frá 04.09.2013.
9. 1309002F - Umhverfisráð – 242, frá 11.09.2013.
10. 1308004F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar – 4, frá 28.08.2013.
11. 201308066 - Frá Helga Einarssyni; Úrsögn úr nefndum og ráðum.
12. 201309012 – Kosningar í ráð og nefndir skv. 33. gr. VI. kafla um Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar frá 14.02.2013:
a) Varamaður í umhverfisráð.
b) Aðalmaður í umhverfisráð, formaður.
c) Fulltrúi Dalvíkurbyggðar í Samvinnunefnd um svæðisskipulag Eyjafjarðar.
Fundargerðir til kynningar
13. 1306006F - Sveitarstjórn - 248, til kynningar.
13.09.2013
Svanfríður Inga Jónasdóttir, sveitarstjóri.