DALVÍKURBYGGÐ
182.fundur
37. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2006-2010
verður haldinn í SafnaðarheimiliDalvíkurkirkju
þriðjudaginn 6. maí 2008 kl.16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 17.04.2008, 460. fundur
b) Bæjarráð frá 02.05.2008, 461.fundur
c) Atvinnumálanefnd frá 28.04.2008, 10. fundur
d) Bygginganefnd Íþróttahúss frá 10.04.2008, 67. fundur
e) Bygginganefnd Íþróttahúss frá 17.04.2008 68. fundur
f) Félagsmálaráð frá 07.04.2008, 118.fundur
g) Hafnastjórn frá 22.04.2008, 153. fundur
h) Umhverfisráð frá 16.04.2008, 155.fundur
i) Landbúnaðarráð frá 30.04.2008, 55. fundur
2. Kosning í hafnarstjórn Dalvíkurbyggðar; sbr. Hafnarreglugerð nr.244/2008 um Dalvíkurhafnir.
3. Tillaga að breytingum á Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköpbæjarstjórnar nr. 352/2006, fyrri umræða.
4. Tillaga að nýrri Lögreglusamþykkt fyrir Dalvíkurbyggð, fyrri umræða.
Dalvíkurbyggð, 2. maí 2008.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir
8. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða aukþess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.