162.fundur
17. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2006-2010
verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju
þriðjudaginn 17. apríl 2007 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 29.03.2007, 413. fundur
b) Bæjarráð frá 12.04.2007, 414. fundur
c) Bygginganefnd íþróttahúss frá 12.04.2007, 58. fundur
d) Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð frá 28.03.2007, 122.fundur
e) Umhverfisráð frá 21.03.2007, 130. fundur
f) Umhverfisráð frá 28.03.2007, 131. fundur
2. Frá Félagsmálaráðuneytinu; varðar erindi frá Arngrími V. Baldurssyni, bæjarstjórnarfulltrúa, um afgreiðslu bæjarstjórnar 20.02.2007 á fundargerð umhverfisráðs frá 07.02.2007; athugasemdir málshefjanda, sbr. 161. fundur bæjarstjórnar frá 20. mars 2007, 2. liður.
3. Ákvörðun sveitarstjórnar um fjölda kjördeilda og kjörstaði vegna kosninga til Alþingis 12. maí 2007, sbr. 10. gr. III. kafla laga um kosningar til Alþingis nr. 24 frá 16. maí 2000 og sbr. 68 gr. VIII. kafla laga um kosningar til Alþingis.
Dalvíkurbyggð, 12. apríl 2007.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir
6. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að
ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.