Sveitarstjórn - 271
FUNDARBOÐ
271. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 16. júní 2015 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1505009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar ...
Dalvíkurbyggð auglýsir lausar til umsóknar frístundalóðir í landi Hamars. Svæðið er í mynni Svarfaðardals, skammt frá Dalvík og Friðlandi Svarfdæla. Á svæðinu er möguleiki á tengingu við heitt og kalt vatn ásamt ljósleið...
Kl. 08:00 Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft!
Kl. 11:00 17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS. Skráning á staðnum fyrir hlaup og verðlaunaafhending að hlaupi...
Á síðasta fundi sveitarstjórnar var endanlega samþykkt þjónstustefna fyrir Dalvíkurbyggð en unnið hefur verið að henni um nokkurt skeið. Markmið stefnunnar er að tryggja þjónustu sveitarfélagsins faglega umgjörð auk þess að v...
Dalvíkurbyggð gefur frí frá kl. 12:00 á kvenfrelsisdaginn 19. júní
Ríkisstjórn Íslands hvetur vinnuveitendur, jafnt á almennum markaði sem og hjá ríki og sveitarfélögum, til þess að veita starfsmönnum sínum frí 19. júní n.k. eins og kostur er svo þeir geti tekið þátt í skipulögðum hátíða...
Í dag klukkan 17:15 verður gengið frá Olís að Hrísatjörn undir leiðsögn Atla Dagssonar. Mæting er við Olís. Ferðin er við flestra hæfi og eru allir velkomnir.
Þriðjudaginn 2. júní 2015 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Farið var yfir spá klúbbsins fyrir maímánuð og voru fundarmenn hæst ánægðir hvernig tekist hafði til við síðustu spá þó svo að enginn hafi...
Námskeið í sundleikfimi hefst þriðjudaginn 9. júní í Sundlaug Dalvíkur. Hver tími er 40 mínútur í senn, samtals tíu skipti.
Kennari er Elín Björk Unnarsdóttir. Verð kr. 5000 kr. Þátttakendur greiða sjálfir fyrir aðgang í la...
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ er næstkomandi laugardag, 13. júní, og hefst upphitun kl. 10.45 við Íþróttamiðstöð Dalvíkururbyggðar.
Hlaupið er rúmir 2 km. og er farið sama hring að venju, út Svarfaðarbraut, upp Hólaveg fr...
Vegna uppfærslu á fjárhagsbókhaldskerfi Dalvíkurbyggðar verður ekki hægt að skrá inn í ÆskuRækt fyrr en eftir helgina. Tilkynning þess efnis mun koma inn á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindu...