Fréttir og tilkynningar

Hús vikunnar - Steinn

Hús vikunnar - Steinn

Hús vikunnar - Steinn (Sandskeið 16) Steinn 1914 (Þorsteinshús III,Hallgrímshús, Steinstaðir) Sandskeið 16 (1984) (saga Dalvíkur II bindi, bl. 402 (eins og staðan var 1918)) Eigendur Þorsteinn Jónsson, kaupmaður og k.h. Ingibjörg Ba...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Steinn
Útskrift 2007 árgangs

Útskrift 2007 árgangs

 Síðastliðinn föstudag þann 31. maí voru Mánabörn formlega útskrifuð af Kátakoti við hátíðlega athöfn í Dalvíkurskóla þar sem saman voru komin börn, kennarar, foreldrar, systkini, ömmur og afar. Börnin sýndu ...
Lesa fréttina Útskrift 2007 árgangs
Sumarblíða

Sumarblíða

Síðustu daga hefur verið sannkölluð sumarblíða í Dalvíkurbyggð og hitinn verið í kringum 15 gráðurnar. Snjór er nú að mestu að hverfa af láglendi þó enn sé nokkur snjór til fjalla. Sumarsólin ber með sér nýja tíma ...
Lesa fréttina Sumarblíða

Girðingar meðfram þjóðvegum í sveitarfélaginu

Þeir bændur sem eiga girðingar meðfram þjóðvegum í sveitarfélaginu eru vinsamlegast beðnir um að vera búnir að yfirfara þær og lagfæra fyrir 30. júní 2013.  Í framhaldi af því skulu viðkomandi bændur senda byggingarfull...
Lesa fréttina Girðingar meðfram þjóðvegum í sveitarfélaginu

Hreinsunardagar og lóðasláttur

 Sumarið og sumarstörfin eru talsvert á eftir áætlun þetta árið en flokkstjórar og eldri hópur Vinnuskólans eru þegar tekin til starfa og vinna jöfnum höndum við að fegra og snyrta eftir því sem snjórinn hopar. Vinnuskóli...
Lesa fréttina Hreinsunardagar og lóðasláttur