Þorrablót í Krílakoti
Komið sæl
Á Bóndadaginn 25. janúar héldum við þorrablót í Krílakoti.
Allir höfðu hjálma á höfði við borðhaldið, sungnir voru þorrasöngvar með tilheyrandi látbragði.
Hér má sjá myndbrot frá Þorrablótinu
Njótið vel
K...
29. janúar 2013