Slysavarnadeildin Dalvík gefur Krílakoti vesti

Slysavarnadeildin Dalvík gefur Krílakoti vesti

Í vikunni barst okkur frábær gjöf þar sem Slysavarnadeildin Dalvík færði okkur ný vesti sem eru rend, þar sem gömlu vestin voru orðin mjög lúin og héldust illa á nemendum.  

Viljum við koman þökkum til skila fyrir frábæra gjöf

Kveðja frá öllum í Krílakoti