Framlag ríkisins 2023 vegna barna með fjölþættan vanda ogeða miklar þroska- og geðraskanir

Málsnúmer 202309040

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 271. fundur - 12.09.2023

Tekin fyrir rafpóstur dags. 01.09.2023 frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu. Þar kemur fram að áformað er að veita framlag úr ríkissjóði til að standa straum af hluta kostnaðar sveitarfélaga vegna barna með fjölþættan vanda og/eða miklar þroska- og geðraskanir sem vistuð hafa verið utan heimilis árið 2023 á grundvelli laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Um er að ræða einskiptisaðgerðir vegna ársins 2023
Lagt fram til kynningar.