Byggðaráð heimsókn í stofnanir

Málsnúmer 202306018

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1069. fundur - 01.06.2023

Krílakot á móti byggðaráði tók Ágústa Kristín Bjarnadóttir aðstoðarleikskólastjóri
Veitur á móti byggðaráði tók Rúnar Helgi Óskarsson
Íþróttamiðstöð og sundlaug Dalvíkur á móti byggðaráði tóku Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi og Emil Einarsson forstöðumaður.

Byggðaráð - 1082. fundur - 05.10.2023

a) Lokastígur 3 og Lokastígur 4
b) Söfn og Menningarhús
c) Hafnir

Byggðaráð heimsótti ofangreindan stofnanir þar sem stjórnendur og starfsmenn tóku á móti þeim og kynntu þeim starfsemina og fóru yfir húsakost.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1090. fundur - 07.12.2023

a) Árskógarskóli kl. 13:15.
b) Dalvíkurskóli kl. 14:15.

Byggðaráð ásamt sveitarstjóra fóru í heimsókn í Árskógarskóla og Dalvíkurskóla þar sem Helga Lind Sigmundsdóttir, deildarstjóri, og Friðrik Arnarsson, skólastjóri, tóku á móti byggðaráði.
Byggðaráð þakkar fyrir góðar móttökur.
Lagt fram til kynningar.