Þátttaka Dalvíkurskóla í þróun prófa og skimana Lesferils 2018-2020

Málsnúmer 201810024

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 230. fundur - 10.10.2018

Gísli Bjarnason, skólastjóri Dalvíkurskóla, kynnti þátttöku Dalvíkurskóla í stöðlun á þeim hluta Lesferils sem snýr að réttritun í 3.-10.bekk, mati á lestraráhugahvöt og sumaráhrifum á lesfimi í 1.-10.bekk. Verkefnið stendur yfir næstu tvö ár. Alls taka 39 skólar þátt í þessari forvinnu.

Lagt fram til kynningar.