Frá Markaðsstofu Norðurlands; Beiðni um áframhaldandi þátttöku í flugklasanum Air 66N árin 2018-2019.

Málsnúmer 201703134

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 817. fundur - 06.04.2017

Tekið fyrir erindi frá Markaðsstofu Norðurlands, bréf dagsett þann 29. mars 2017, þar sem óskað er eftir áframhaldandi aðkomu sveitarfélagsins með þátttöku í flugklasanum Air 66N til að fjármagna starf verkefnastjóra með framlagi sem nemur kr. 300 á hvern íbúa í árí í 2 ár, árin 2018-2019.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2018-2021.

Atvinnumála- og kynningarráð - 25. fundur - 03.05.2017

Á 817. fundi byggðaráðs var eftirfarandi bókað:



" Tekið fyrir erindi frá Markaðsstofu Norðurlands, bréf dagsett þann 29. mars 2017, þar sem óskað er eftir áframhaldandi aðkomu sveitarfélagsins með þátttöku í flugklasanum Air 66N til að fjármagna starf verkefnastjóra með framlagi sem nemur kr. 300 á hvern íbúa í ári í 2 ár, árin 2018-2019.



Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2018-2021."
Til kynningar.

Byggðaráð - 833. fundur - 07.09.2017

Á 817. fundi byggðaráðs þann 6. apríl 2017 var eftirfarandi bókað:

"Tekið fyrir erindi frá Markaðsstofu Norðurlands, bréf dagsett þann 29. mars 2017, þar sem óskað er eftir áframhaldandi aðkomu sveitarfélagsins með þátttöku í flugklasanum Air 66N til að fjármagna starf verkefnastjóra með framlagi sem nemur kr. 300 á hvern íbúa í árí í 2 ár, árin 2018-2019.

Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2018-2021."
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu erindi til umfjöllunar atvinnumála- og kynningaráðs og óskar eftir tillögu til byggðaráðs um afgreiðslu.