Fréttir og tilkynningar

Fitness Box í íþróttamiðstöðinni

Fitness Box í íþróttamiðstöðinni

Nú er hægt taka þátt í fjögurra vikna námskeiði í Fitness Boxi í íþróttamiðstöðinni en fyrsti tíminn byrjar í dag, 24. janúar.  Námskeiðið stendur yfir í 4 vikur og verður á þriðjudögum kl. 18:15 og á föstudögum kl. 17:00. Námskeiðið er frítt og allir velkomnir! Frekari upplýsingar veitir Kamil í…
Lesa fréttina Fitness Box í íþróttamiðstöðinni
Ímynd Dalvíkurbyggðar - taktu þátt í könnun

Ímynd Dalvíkurbyggðar - taktu þátt í könnun

Með þessari könnun viljum við skoða nánar og kanna hug landsmanna til ímyndar Dalvíkurbyggðar. Ímynd sveitarfélaga samanstendur af mörgum þáttum: viðhorfum og líðan íbúa, áliti annarra, upplifun ferðamanna og gesta og svo framvegis. Þess vegna er mikilvægt að fá álit frá eins fjölbreyttum hópi lands…
Lesa fréttina Ímynd Dalvíkurbyggðar - taktu þátt í könnun
Til viðskiptavina Hitaveitu Dalvíkur

Til viðskiptavina Hitaveitu Dalvíkur

Eins og áður hefur verið greint frá misfórst prentun á hitaveitureikningum hjá prentsmiðjunni Odda. Reikningarnir hafa því borist viðskiptavinum seint og illa.  Að auki varð þjónustuaðilanum það á að prenta út og senda síðasta gjalddaga með þeim nýjasta þrátt fyrir þeir reikningar séu greiddir.  En…
Lesa fréttina Til viðskiptavina Hitaveitu Dalvíkur
Húsaleigubætur - Nýtt fyrirkomulag á opinberum húsnæðisstuðningi tekur gildi 1. janúar 2017

Húsaleigubætur - Nýtt fyrirkomulag á opinberum húsnæðisstuðningi tekur gildi 1. janúar 2017

Þann 1. janúar n.k. munu húsnæðisbætur (greiddar af ríkinu) og sérstakur (viðbótar) húsnæðisstuðningur sveitarfélaga leysa af hólmi húsaleigubætur sem sveitarfélög hafa fram til þessa séð um að greiða, sbr. ný lög nr. 75/2016 sem samþykkt voru á Alþingi 16.  júní sl. Gagnvart sveitarfélögum er stær…
Lesa fréttina Húsaleigubætur - Nýtt fyrirkomulag á opinberum húsnæðisstuðningi tekur gildi 1. janúar 2017
Fyrirlestur: “Kvíði barna og unglinga – aðferðir sem reynst hafa vel”

Fyrirlestur: “Kvíði barna og unglinga – aðferðir sem reynst hafa vel”

Fræðslusvið og félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar munu bjóða íbúum sem og foreldrum og forráðamönnum barna í Dalvíkurbyggð á fyrirlestur um kvíða barna og unglinga fimmtudaginn 19. janúar 2017 - kl: 20:00-21:00 í Menningarhúsinu Bergi. Hjalti Jónsson frá Sálfræðiþjónustu Norðurlands fer yfir birtingarm…
Lesa fréttina Fyrirlestur: “Kvíði barna og unglinga – aðferðir sem reynst hafa vel”
Ályktun sveitarstjórnar vegna Húsasmiðjunnar

Ályktun sveitarstjórnar vegna Húsasmiðjunnar

Sveitarstjórn fagnar þeirri ákvörðun, eins og fram hefur komið, að fresta eigi lokun Húsasmiðjunnar á Dalvík um eitt ár til reynslu eftir þrýsting frá íbúum, fyrirtækjum og sveitarfélaginu. Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hvetur íbúa og fyrirtæki í sveitarfélaginu til að styðja við viðskipti, verslun …
Lesa fréttina Ályktun sveitarstjórnar vegna Húsasmiðjunnar
Seinkun í póstsendingu á hitaveitureikningum

Seinkun í póstsendingu á hitaveitureikningum

Dalvíkurbyggð  og prentsmiðjan Oddi eru með samning sín á milli um prentun og póstsendingu á reikningum vegna Hitaveitu Dalvíkur.  Vegna kerfislægra mistaka misfórst útprentun vegna síðustu reikningakeyrslu og verða reikningarnir því póstlagðir í dag til þeirra viðskiptavina sem hafa óskað eftir útp…
Lesa fréttina Seinkun í póstsendingu á hitaveitureikningum
Sundlaug Dalvíkur - útboð

Sundlaug Dalvíkur - útboð

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á sundlaug Dalvíkur, verkið felst í að setja ný yfirborðsefni á laugarkar, breytingum á vaðlaugum og pottum, ásamt yfirborðsefnum og endurnýjun lagna á útisvæði ásamt endurnýjun á hreinsikerfi laugarinnar.   Helstu stærðir: Vatnsyfirborð lauga og po…
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkur - útboð
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2017

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2017

Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni, auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.  Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og miðast styrkveitingar við árið 2017. Frekari upplýsingar um umsóknarferlið, úthlutunarreglur 2017, áhe…
Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2017
Hefur þú skoðun á snjómokstri, hundasvæði eða opnum svæðum í sveitarfélaginu?

Hefur þú skoðun á snjómokstri, hundasvæði eða opnum svæðum í sveitarfélaginu?

Ef svo er geturðu tekið þátt í þjónustukönnun inn á íbúagáttinni Mín Dalvíkurbyggð og svarað nokkrum spurningum sem snúa að starfsemi umhverfis- og tæknisviðs.  Til að taka þátt í könnuninni skaltu smella hérna en við það verður þú fluttur inn á innskráningarsíðu Mín Dalvíkurbyggð. Þar skráirðu þig…
Lesa fréttina Hefur þú skoðun á snjómokstri, hundasvæði eða opnum svæðum í sveitarfélaginu?
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2017

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2017

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar  um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofangreindum reglum er sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar  heimilt a…
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2017
Atvinnumála- og kynningarráð tekur undir áskorun vegna lokunar Húsasmiðjunnar á Dalvík

Atvinnumála- og kynningarráð tekur undir áskorun vegna lokunar Húsasmiðjunnar á Dalvík

Á síðasta fundi atvinnumála- og kynningarráðs þann 4. janúar síðastliðinn var eftirfarandi bókað:  Atvinnumála- og kynningarráð tekur undir bókun byggðaráðs og harmar þær fregnir að loka eigi útibúi Húsasmiðjunnar á Dalvík. Enn fremur tekur ráðið undir þá áskorun sem borist hefur yfirstjórn Húsasmi…
Lesa fréttina Atvinnumála- og kynningarráð tekur undir áskorun vegna lokunar Húsasmiðjunnar á Dalvík