Fréttir og tilkynningar

Fiskidagurinn mikli 2009

Fiskidagurinn mikli 2009

Talið er að á milli 36.000 og 40.000 manns hafi sótt Dalvík heim um helgina í einmuna veðurblíðu allan tímann en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur. Umferð gekk mjög vel miðað við fjölda og er gestum þakkað sérst...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2009

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2008/2009

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2008/2009 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 557, 25. júní 2009 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin bygg
Lesa fréttina Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2008/2009

Hátíð á heimsvísu

Aðalræðumaður Fiskidagsins mikla í ár var Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., Hér á eftir má sjá ræðuna sem hann flutti: Forseti Íslands hr.Ólafur Ragnar Grímsson Ágætu Dalvíkingar og gestir. Það er mér í s...
Lesa fréttina Hátíð á heimsvísu

Gámasvæðið lokað laugardaginn 8. ágúst

Næstkomandi laugardag, 8. ágúst. verður gámasvæðið á Sandskeiði lokað.
Lesa fréttina Gámasvæðið lokað laugardaginn 8. ágúst