Fréttir og tilkynningar

Sunddagurinn mikli

  Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar   Laugardaginn 27. ágúst mun sundfélagið Rán og Sundlaug Dalvíkur taka þátt í Sunddeginum Mikla sem er um land allt. Dagskráin er frá kl 10:00 til 16:00 og er fyrir alla fjölskylduna. ...
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli

Útboð og framkvæmd skólamáltíða fyrir Dalvíkurbyggð

Nú er nýafstaðið útboð vegna skólamáltíða við grunnskóla Dalvíkurbyggðar og leikskólann Leikbæ. Ýmislegt hefur verið skrifa um þetta mál og í síðasta tölublaði Bæjarpóstsins 18. ágúst sl. birtist til dæmis greinarkorn...
Lesa fréttina Útboð og framkvæmd skólamáltíða fyrir Dalvíkurbyggð
Ný deild við Krílakot tekin í notkun í dag

Ný deild við Krílakot tekin í notkun í dag

Í dag var formlega tekin í notkun ný deild við Krílakot en hún verður staðsett á annarri hæð í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju. Á þessari deild verða börn fædd árið 2000 og eru því á síðasta ári í leikskóla.  Búi
Lesa fréttina Ný deild við Krílakot tekin í notkun í dag

Tilboð í skólamáltíðir

Þann 19. júlí var boðið út verkið hádegisverður fyrir skólastofnanir í Dalvíkurbyggð 2005-2009, en um er að ræða Dalvíkurskóla, Árskógarskóla og leikskólann Leikbæ. Einn aðili skilaði inn tilboði, Sláturfélag Suðurland...
Lesa fréttina Tilboð í skólamáltíðir

Vel heppnaður Fiskidagur

Nú er Fiskidagurinn Mikli búinn og af því tilefni vill bæjarráð Dalvíkurbyggðar færa undirbúningsnefnd fyrir "Fiskidaginn mikla" svo og öllum öðrum, sem að undirbúningi og framkvæmd hans komu bestu þakkir fyrir einstaklega vel he...
Lesa fréttina Vel heppnaður Fiskidagur

Hlutastarf hjá félagsþjónustunni

Starfskraft vantar til hlutastarfs við persónulega ráðgjöf fyrir börn inni á heimili þeirra. Starfið inniheldur meðal annars námsstuðning, fylgd í tómstundariðju og almenna umhyggju. Starfið er bæði krefjandi og gefandi og hentar...
Lesa fréttina Hlutastarf hjá félagsþjónustunni
Nýr fréttamiðill á Eyjafjarðarsvæðinu

Nýr fréttamiðill á Eyjafjarðarsvæðinu

Í dag, 5. ágúst, kl.:17:00 verður opnaður á netinu nýr fréttamiðill á vegum útgáfufélagsins Rima sem hefur slóðina www.dagur.net og mun logo fréttamiðilsins líta svona út. Að sögn forsvarsmanna fréttamiðilsins var ákveði...
Lesa fréttina Nýr fréttamiðill á Eyjafjarðarsvæðinu

Dalvíkurbyggð fær úthlutað byggðakvóta

Þann 7. júní sl. auglýsti sjávarútvegsráðuneytið eftir umsóknum frá sveitastjórnum vegna byggðakvóta og var umsóknarfresturinn til 7. júlí. Alls sóttur 37 sveitastjórnir um byggðakvóta og var Dalvíkurbyggð meðal þeirra. Á grundvelli reglna um úthlutun byggðakvóta er niðurstaðan sú að 32 sveitarfélög…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð fær úthlutað byggðakvóta

Fiskidagurinn Mikli, tjaldstæðin og fl.

Næstkomandi laugardag, 6. ágúst, verður Fiskidagurinn Mikli haldinn hátíðlegur í Dalvíkurbyggð. Dagskráin í kringum daginn er orðinn glæsileg og verður boðið uppá ýmsa skemmtilega viðburði, ekki bara á sjálfan Fiskidaginn he...
Lesa fréttina Fiskidagurinn Mikli, tjaldstæðin og fl.
Dýragarður opnaður í Dalvíkurbyggð

Dýragarður opnaður í Dalvíkurbyggð

Síðastliðinn föstudag opnaði dýragarður í Dalvíkurbyggð. Dýragarðurinn er staðsettur á Krossum, en Krossar eru á Árskógsströnd. Í tilefni af opnuninn var boðið uppá pylsur. Margir sóttu dýragarðinn heim en hægt er að sj...
Lesa fréttina Dýragarður opnaður í Dalvíkurbyggð

Sparisjóðurinn afhendir Dalvíkurbyggð sparkvöllinn

Fimmtudaginn 4. ágúst mun Friðrik Friðriksson sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Svarfdæla afhenda Dalvíkurbyggð nýjan sparkvöll sem staðsettur er fyrir neðan Dalvíkurskóla. Sparkvöllurinn er gjöf frá Sparisjóðnum til Dalvíkurby...
Lesa fréttina Sparisjóðurinn afhendir Dalvíkurbyggð sparkvöllinn

Afstaða Eyfirðinga til sameiningar sveitarfélaganna

  Nú er komin út skýrsla á vegum Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri sem ber heitið Afstaða Eyfirðinga til sameiningar sveitarfélaganna. Skýrslan fjallar um viðhorf með og á móti sameiningu og helstu ástæður þes...
Lesa fréttina Afstaða Eyfirðinga til sameiningar sveitarfélaganna