Lið Dalvíkurskóla í 2. sæti í Skólahreysti

Lið Dalvíkurskóla í 2. sæti í Skólahreysti

Lið Dalvíkurskóla gerði sér lítið fyrir og hafnaði í öðru sæti í sínum riðli í Skólahreysti sem haldin var í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær. Við óskum keppendum til hamingju með árangurinn.
Lesa fréttina Lið Dalvíkurskóla í 2. sæti í Skólahreysti

Útivistardagur hjá 1. - 3. bekk föstudaginn 14. mars

Föstudaginn 14. mars er áætlað að hafa útivistardag hjá 1.-3. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir.  Nemendur fara í fjallið. Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30, og eiga nemendur að setja sig þar ...
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 1. - 3. bekk föstudaginn 14. mars

Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk fimmtudaginn 13. mars

Fimmtudaginn 13. mars er áætlað að hafa útivistardag hjá 4.-6. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir.  Nemendur fara í fjallið.  Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30, og eiga nemendur að setja sig...
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk fimmtudaginn 13. mars

Innritun nemenda fyrir skólaárið 2014 - 2015

Kæru foreldrar/forráðamenn barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2014 Í Dalvíkurbyggð starfa tveir skólar á grunnskólastigi, Árskógarskóli (1. – 7. bekkur auk leikskólastigs) og Dalvíkurskóli (1. – 10. bekkur). Skó...
Lesa fréttina Innritun nemenda fyrir skólaárið 2014 - 2015
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

28.febrúar var Upplestrarkeppnin haldin í Dalvíkurskóla. Margir sigurstranglegir keppendur tóku þátt en sigurvegari var Steinunn Birta Ólafsdóttir og í 2.sæti Guðrún María Sigurðardóttir. Varamenn voru valin Viktor Máni Katrínars...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk
7. bekkur í skólabúðum á Húsabakka

7. bekkur í skólabúðum á Húsabakka

Vikuna 17.-21.febrúar fóru nemendur 7.bekkjar í skólabúðir á Húsabakka. Ásamt Dalvíkurskóla komu líka nemendur frá Grenivík, Árskógi og Svalbarðsströnd. Hver dagur var vel skipulagður fræðsluefni, hópefli, leiklist og ýmsu
Lesa fréttina 7. bekkur í skólabúðum á Húsabakka