Útivistardagur hjá yngstastigi

Í dag var útivistardagur í 1. – 4. bekk. Veðrið hefur oft verið betra, en stemmningin var frábær, krakkarnir voru mjög glöð og dugleg, þeir lengra komnir hjálpuðu þeim sem styttra eru komnir í skíðaíþróttinni. Það er líka alltaf gaman að fá að fara á sleðunum í lyftuna!  Allir glaðir og enginn slasaðist J

Hér eru myndir frá þessum frábæra degi.