Nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar:

Nafn:    Heiðrún Elísa Aradóttir

Gælunafn:          Heiðrún

Bekkur:                3. bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum?                 Skrift

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?            Að fá mér dýr

Áhugamál:          Dýr og fimleikar

Uppáhaldslitur:                Fjólublár

Uppáhaldsmatur:            Grjónagrautur

Uppáhaldssjónvarpsefni:            Hestamyndir, t.d. Black Beauty

Uppáhaldstónlistaramaður/hljómsveit?               One Direction

Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður?                 Íslenska landsliðið/Birkir Bjarnason

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór?   Snyrtifræðingur og vinna í gæludýrabúð

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndirðu velja og hvers vegna?                Til Panama og heimsækja frænda minn sem á heima þar

Ef þú verður fræg þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu vilja verða fræg? Fræg hestakona

Hvaða reglu heimafyrir myndirðu breyta ef þú gætir?   Að hafa ALLTAF kósýkvöld á laugardögum

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndirðu gefa?         Myndi gefa strákum fótboltaspil og stelpum snyrtidót

Ef þú gætir fundið eitthvað upp til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera?                Eitthvað sem gerir alla betri við aðra

Ef þú gætir ferðast til baka 3 ár aftur í tímann, hvaða ráð myndirðu gefa þér?    Að muna að vera alltaf hjálpsöm

 

Við þökkum Heiðrúnu Elísu kærlega fyrir skemmtileg svör.