Íslenskuverkefni hjá 9. EK

9.EK fékk það heimaverkefni í íslensku að búa til leiðbeiningar, auglýsingar, fréttir  eða uppskriftir. Í dag kynntu nemendur þessi verkefni sem reyndu mikið á sköpun nemenda og framsögn. Sem dæmi bjuggu nemendur til kökur sem okkur var gefið að smakka, tóku viðtöl og ýmislegt fleira. Hér má sjá sýnishorn af afrakstrinum.