Ísgerð í 5. bekk

Ísgerð í 5. bekk

Krakkarnir í  5. SG fóru út og bjuggu til jarðarberja- og súkkulaðiís í útikennslu á föstudaginn. Ísinn var búinn til úr mjólk og íssósu sem sett var í poka, sá poki var settur ofan í poka með snjó og grófu salti. Síðan var allt hnoðað saman þangað til að ísblandan fraus og varð að ís. (Þessi frétt var skrifuð af nemendum bekkjarins)