Í 2. og 3. sæti á Stulla

Í 2. og 3. sæti á Stulla

Patrekur Óli, Eiður Máni, Vignir og Daði Mar.

Í spjalli við fjórmenningana kom fram að níu myndir voru sendar til keppni í fleirra flokki. Myndirnar þeirra eru báðar leiknar og fjallar önnur um boðskapinn að senda ekki nektarmyndir og hin fjallar um dullarfullt rán á USB lykli. Strákarnir gera allt sjálfir, semja, leika sjá um kvikmyndun og hvað fletta heitir nú alltsaman er að kvikmyndagerð lýtur. Aðspurðir segja fleir að það sé ákaflega gaman að fást við kvikmyndagerð og hafa þeir þegar gert á annan tug stuttmynda. Þeir ætla að halda áfram á sömu braut og segja að draumurinn sé að gera mynd í fullri lengd í framtíðinni.

Þess má geta að allir þessir drengir hafa verið í kvikmyndagerð hjá Skapta myndmenntakennara á undanförnum árum.

Birt með góðfúslegu leyfi DB-blaðsins og Halldórs Inga