Danska í 8. bekk

Danska í 8. bekk

Í dönsku í 8. bekk höfum við unnið með efnisþáttinn "gæludýr" síðustu vikur. Við höfum unnið með viðfangsefnið á fjölbreyttan hátt og þar sem 8. bekkur er IPad bekkur, höfum við að sjálfsögðu nýtt okkur þann fjölbreytileika sem snjalltækið býður upp á. Í þessari viku vorum við að notast við appið Comic Maker og átti hver nemandi að gera teiknimyndasögu. Hér má sjá brot af afrekstri þessarar vinnu.