Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Bergi 16. nóvember. Dagskráin sem var tileinkuð Davíð Stefánssyni frá Fagraskógi hófst með ávarpi Bjarkar Hólm og síðan komu nemendur 1.-6 bekkjar fram og sungu Kvæði um fuglana eftir Davíðs Stefánssonar. Nemendur í 8. bekk fluttu einnig brot úr kvæði Davíðs Sálin hans Jóns míns. Hér má sjá myndir.