Útivistardagur 1. - 7. bekkjar

Þar sem veðurútlit fyrir morgundaginn 8. mars er ekkert sérstakt en aftur á móti spáir einstaklega vel fyrir mánudaginn höfum við ákveðið að færa útivistardaginn til mánudagsins 11. mars.   Nemendur mæta beint upp í Brekkus...
Lesa fréttina Útivistardagur 1. - 7. bekkjar

Niðurstöður Olweusarkönnunar í Dalvíkurskóla 2012

Einelti er félags- og sálfræðilegt vandamál og varðar alla. Ábyrgðin liggur hjá samfélaginu öllu, skólanum, foreldrum/forráðamönnum og nemendunum sjálfum. Ef allir axla ábyrgð, líta sér nær og rétta út hjálparhönd má lyft...
Lesa fréttina Niðurstöður Olweusarkönnunar í Dalvíkurskóla 2012

Útivistardagur á yngra stigi

Fyrirhugað er að vera með útivistardag á yngra stigi föstudaginn 8. mars. Nánari upplýsingar verða settar inn á síðuna á morgun, fimmtudag.
Lesa fréttina Útivistardagur á yngra stigi

4. bekkur og árshátíðarundirbúningur

4. bekkur er kominn á fulla ferð í þemavinnu um Astrid Lindgren. Í dag vorum við í tölvufræði og unnum skemmtileg verkefni út frá Astridar þemanu. Krakkarnir fengu sjálfir að velja sér hvort þau myndu vinna með Astrid sjálfa eð...
Lesa fréttina 4. bekkur og árshátíðarundirbúningur