Skemmtileg stærðfræðikennsla í 8. bekk

Við í 8.bekk höfum verið að vinna með almenn brot í stærðfræði. Við ákváðum að gera eitthvað skemmtilegt sem tengist því og komu krakkarnir með tómar tveggja lítra flöskur að heiman og breyttum við þeim í keilur. Þeim v...
Lesa fréttina Skemmtileg stærðfræðikennsla í 8. bekk
5. bekkur fær stjörnukort að gjöf

5. bekkur fær stjörnukort að gjöf

Á síðustu vikum  hefur Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness fært öllum 5. bekkingum á landinu stjörnukort að gjöf. Í dag fengu nemendur 5. MM kortin sín. Við hvetjum foreldra til að fara út með börnunum og skoða stjörnur n...
Lesa fréttina 5. bekkur fær stjörnukort að gjöf
Vinabekkir

Vinabekkir

Í dag hittust vinabekkirnir 1. GA og 6. MÓ og borðuðu saman  í sal skólans í nestistímanum.  Veitingar voru í boði 1. bekkjar sem var búin að baka kryddbrauð, snúða og hjónabandssælu múffur í heimilisfræðitímum. Þe...
Lesa fréttina Vinabekkir