Landakortavinna í 4. AE

Undanfarið höfum við í 4. bekk verið að læra eitt og annað í tengslum við landakort. Meðal annars höfum við útbúið götukort af nánasta umhverfi okkar, fræðst um gervihnetti, rannsakað gróðurþekjukort af Íslandi og lært a
Lesa fréttina Landakortavinna í 4. AE

Leiklistarhópur skólans frumsýndi Lífið í landinu - þjóðsögur

Í gær (24.10) frumsýndi leiklistarhópur skólans undir leikstjórn Adda Sím. Lífið í landinu - þjóðsögur í Ungó. Um er að ræða afar metnaðarfulla sýningu og greinilegt að leikarar og leikstjóri hafa lagt gríðarlega mikla vin...
Lesa fréttina Leiklistarhópur skólans frumsýndi Lífið í landinu - þjóðsögur

Frá eineltisteymi skólans

Eineltisteymi Dalvíkurskóla hefur nú lokið við að fara inn í alla bekki grunnskólans með fræðslu um einelti. Stuttmyndin „Einn“  eftir Frey Antonsson var sýnd og voru umræður og fræðsla um einelti í kjölfarið. ...
Lesa fréttina Frá eineltisteymi skólans

Vetrarfrí

Samkvæmt skóladagatali er vetrarfrí mánudaginn 29. og þriðjudaginn 30. október. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 31. október.
Lesa fréttina Vetrarfrí
1. bekkur heimsótti Promens

1. bekkur heimsótti Promens

Fimmtudaginn 18. okt fóru nemendur úr 1. bekk Dalvíkurskóla og Árskógarskóla í heimsókn í Promens. Felix lögga labbaði með okkur í Promens, fór yfir umferðarreglurnar og stoppaði svo bíl þar sem ökumaður var ekki í belti. Vak...
Lesa fréttina 1. bekkur heimsótti Promens
Nemendum afhent endurskinsmerki

Nemendum afhent endurskinsmerki

Á hverju hausti hefur lögreglan ásamt fulltrúa Landsbjargar afhent nemendum endurskinsmerki. Í morgun heimsóttu Felix og Jóna Gunna alla bekki og nú ættu allir nemendur okkar að eiga endurskinsmerki til að setja á sig fyrir svarta...
Lesa fréttina Nemendum afhent endurskinsmerki
7. bekkur gróðursetur tré

7. bekkur gróðursetur tré

7. bekkur MÞÓ fór í gær ásamt Jóni Arnari garðyrkjustjóra upp í skógarreitinn fyrir ofan bæinn og gróðursetti milli Brekkusels og reitsins 245 greniplöntur. 7. bekkur fer á hverju hausti og gróðursetur plöntur og tré í nágren...
Lesa fréttina 7. bekkur gróðursetur tré

4. bekkur á Melrakkadal

Á göngudaginn gengu 4. og 5. bekkur saman upp á Melrakkadal. Við fengum ljómandi gönguveður og allir komust á leiðarenda, þó svo að sumir hafi haldið því fram á leiðinni að þeir væru að deyja! Við nutum þess svo að borða ...
Lesa fréttina 4. bekkur á Melrakkadal
Markaðstorg í 4. bekk

Markaðstorg í 4. bekk

Í stærðfræði í 4. bekk vorum við að vinna með innkaupalista og peninga. Við settum upp svokallað markaðstorg. Krökkunum var skipt niður í 4 manna hópa og hver hópur átti að opna búð. Á markaðstorginu var t.d. ávaxtabúð,
Lesa fréttina Markaðstorg í 4. bekk
Leiklistarhópur

Leiklistarhópur

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk miðvikudaginn 24. október næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Lífið í landinu - þjóðarsögur.“ Höfundur er Arnar Símonarson - og leikhópurinn....
Lesa fréttina Leiklistarhópur

Útivistardagur á morgun föstudaginn 12. október

Ágætu foreldrar   Ef veður leyfir verður útivistardagur í Dalvíkurskóla á morgun föstudaginn 12. okt. Þá er áætlað að fella niður hefðbundna kennslu, en í staðinn fara kennarar í ferð með bekkina. Vegna þess hve blautt...
Lesa fréttina Útivistardagur á morgun föstudaginn 12. október

Haustfundir á eldra stigi

Haustfundir með foreldurum nemenda eldra stigs verða haldnir 15.-18. október. Fundirnir eru frá kl. 12 - 12:45 og verða í heimastofum bekkjanna sem hér segir:  Mánudagur 15. okt. – 7. bekkur Þriðjudagu...
Lesa fréttina Haustfundir á eldra stigi