Frábær skólavika

Það hefur mikið verið að gerast í skólanum þessa vikuna. Þemadagarnir voru mjög vel heppnaðir sem og sýningin á vinnu nemenda, það var ánægjulegt að sjá hve margir foreldrar sáu sér fært að mæta á sýningun. Í morgun fór...
Lesa fréttina Frábær skólavika

Kynning á þemadögum

Föstudaginn 14. janúar á milli kl. 12 og 13:30 kynna nemendur vinnu sína á þemadögum. Foreldrar eru velkomnir í skólann og skoða afraksturinn.
Lesa fréttina Kynning á þemadögum

Heimasíða fjölmiðlahóps á þemadögum

Nú standa yfir þemadagar hér í Dalvíkurskólar þar sem fjallað er um umhverfið frá ýmsum hliðum. Einn hópurinn fékk það verkefni að flytja fréttir af því sem aðrir eru að fást við og ákváðu að búa til heimasíðu til a
Lesa fréttina Heimasíða fjölmiðlahóps á þemadögum

Umhverfisþema í Dalvíkurskóla dagana 12. og 13. jan

Nemendur vinna fjölbreytt umhverfistengd verkefni, t.d endurvinna pappír,  gefa gömlum krukkum nýtt líf,  vinna listaverk úr ýmsu verðlausu efni, fræðast um flokkun og nýtingu á vatni og hreinlæti. Edward Hákon flytur fyrir...
Lesa fréttina Umhverfisþema í Dalvíkurskóla dagana 12. og 13. jan

Vinnureglur í vondu veðri

Að gefnu tilefni er rétt að minna á að skólahaldi í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar er ekki aflýst nema í samráði við lögreglu. Í upplýsingahjólinu sem foreldrar eiga að hafa í fórum sínum stendur: Þegar veður gerast vond getur...
Lesa fréttina Vinnureglur í vondu veðri

Skólahald í dag

Kennt verður í Dalvíkurskóla í dag en sökum veðurs og ófærðar biðjum við foreldra að meta það hvort þeir senda börn sín í skólann. Í Árskógarskóla fellur hins vegar allt skólahald niður.
Lesa fréttina Skólahald í dag

Gleðilegt nýtt ár

Um leið og við óskum nemendum og foreldrum gleðilegs nýs árs og þökkum það liðna, minnum við á að kennsla hefst aftur þriðjudaginn 4. janúar kl. 8:00 skv. stundatöflu.
Lesa fréttina Gleðilegt nýtt ár