Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin var sett formlega í dag. Keppnin er fyrir 7. bekkinga og hefst á Degi íslenskrar tungu og lýkur í mars. Myndir
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin

Opið hús

Í gær fimmtudaginn 11. nóvember var opið hús í Dalvíkurskóla. Þar gátu foreldrar og börn litið við og gripið í spil, skoðað bækur á bókasafni og/eða náð tali af skólatjórnendum. Hér eru myndir frá opnu húsi.
Lesa fréttina Opið hús
3. og 4. bekkur buðu í heimsókn

3. og 4. bekkur buðu í heimsókn

Krakkarnir í 3. og 4. bekk buðu krökkunum á Kátakoti, 1. og 2. bekk á sal nú nýlega. Þar kynntu þau sýnihorn af verkefnum sem þau hafa verið að vinna í byrjendalæsi. Þau hafa verið að vinna með bókina um Blómin á þakin...
Lesa fréttina 3. og 4. bekkur buðu í heimsókn

Opið hús í Dalvíkurskóla

Fimmtudaginn 11. nóv. verður opið hús í Dalvíkurskóla frá kl. 16:30- 18:30 fyrir foreldra og nemendur. Þessi stund er hugsuð sem notarleg samverustund þar sem foreldrar og börn geta spilað saman eða teflt. Einnig verður bókasafnið...
Lesa fréttina Opið hús í Dalvíkurskóla

Starfsdagur 15. nóvember

Breyting hefur verið gerð á skóladagatali Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Starfsdagur sem átti að vera hálfur 15. nóvember verður heill dagur vegna náms - og kynnisferðar starfsfólks til Reykjavíkur. Í staðinn fellur niður...
Lesa fréttina Starfsdagur 15. nóvember

Námsmatsvika í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Þessa vikuna 8.-12. nóvember er námsmatsvika í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Í 7.-10. bekk Dalvíkurskóla eru nemendur í prófum frá 8-9 alla morgna vikunnar. Nemendur fá prófamöppu á mánudegi með fjórum prófum og hafa því ...
Lesa fréttina Námsmatsvika í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Byrjendalæsi í 1.-4. bekk

Byrjendalæsi í 1.-4. bekk

Byrjendalæsi er kennsluaðferð sem lögð er til grundvallar í lestrakennslu í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar.Lestur, ritun, tal og hlustun eru samofnir þættir og unnið er með þá á heildstæðan hátt.Góðar barnabækur er sá efniviðu...
Lesa fréttina Byrjendalæsi í 1.-4. bekk

Norræn bókasafnsvika

8.-14. nóvember er Norræn bókasafnsvika. Bókasafn Dalvíkur verður með dagskrá frá mánudegi til föstudags. Þema vikunnar er Töfraheimar Norðursins með áherslu á galdra og dularfulla atburði. Nemendur 4.-8. bekkjar að 7. bekk unda...
Lesa fréttina Norræn bókasafnsvika

Norræn bókasafnsvika

8. -14. nóvember er Norræn bókasafnsvika.  Bókasafn Dalvíkur verður með dagskrá frá mánudegi til föstudags. Þema vikunnar er Töfraheimar Norðursins með áherslu á galdra og dularfulla atburði. Nemendur 4.-8. bekkjar...
Lesa fréttina Norræn bókasafnsvika

Norræn bókasafnsvika

8. -14. nóvember er Norræn bókasafnsvika.  Bókasafn Dalvíkur verður með dagskrá frá mánudegi til föstudags. Þema vikunnar er Töfraheimar Norðursins með áherslu á galdra og dularfulla atburði. Nemendur 4.-8. bekkjar...
Lesa fréttina Norræn bókasafnsvika
Fræðslu- og umræðufundur um stærðfræði

Fræðslu- og umræðufundur um stærðfræði

Þriðjudaginn 9. nóvember klukkan 20:30-22:00 verður fræðslu- og umræðufundur um stærðfræðinám og stærðfræðikennslu í hátíðarsal Dalvíkurskóla. Þar mun Dóróþea Reimarsdóttir fjalla um breyttar áherslur í stærðfræði...
Lesa fréttina Fræðslu- og umræðufundur um stærðfræði

Leiklistarhópur frumsýnir nýtt leikrit

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk föstudaginn 5. nóvember næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Saga hússins...“ eftir Arnar Símonarson og leikhópinn. Dalvíkurskóli og Leikfélag D...
Lesa fréttina Leiklistarhópur frumsýnir nýtt leikrit