Átak í söfnun skjala og minja um íþóttastarf um land allt

Í tilefni af 100 ára afmæli Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur sambandið og Félag héraðsskjalavarða á Íslandi ákveðið að ráðast í átak í söfnun skjala íþróttafélaga og héraðssambanda um land allt, þannig að...
Lesa fréttina Átak í söfnun skjala og minja um íþóttastarf um land allt
Bókasafnsdaguirnn 2012

Bókasafnsdaguirnn 2012

Bókasafnsdagurinn verður haldinn í annað sinn hérna á bókasafninu þann 17. apríl n.k.  Markmið dagsins er tvíþætt: - Að vekja athygli á mikilvægi bókasafns í samfélaginu og - vera dagur starfsmanna safnanna. Að því tile...
Lesa fréttina Bókasafnsdaguirnn 2012
Bókaverðlaun barnanna

Bókaverðlaun barnanna

Börn á aldrinum 6-12 ára geta nú tekið þátt í að velja bestu barnabók liðins árs.  Hver lesandi má velja 3 bækur.  Úrslitin verða kynnt við hátíðlega athöfn 15. maí í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15.&n...
Lesa fréttina Bókaverðlaun barnanna
Frá Héraðsskjalasafni Svarfdæla

Frá Héraðsskjalasafni Svarfdæla

Í Dalvíkurbyggð er starfrækt héraðsskjalasafn, sem stofnað var 1980. Þar er varðveitt saga byggðalagsins í formi opinberra skjala, einkaskjala, alls kyns bréfa og mikils magns mynda. Skilaskyldir aðilar til safnsins eru opin...
Lesa fréttina Frá Héraðsskjalasafni Svarfdæla

Áminning í tölvupósti

Í nýliðnum febrúarmánuði byrjaði bókasafnið að senda lánþegum áminningar um síðasta skiladag í tölvupósti.  Þetta á við um öll gögn sem eru með 30 daga útlán.  Tölvupósturinn er sendur út tvisvar í viku...
Lesa fréttina Áminning í tölvupósti
Öskudagur

Öskudagur

Hér í Bergi var mikið fjör og mikið af fólki fram eftir degi í tilefni Öskudagsins. Starfsfólkið - bókasafns og kaffihúss - klæddu sig upp í tilefni dagsins og tóku á móti minni gerð af alls konar fólki, sem kom til að syngja. ...
Lesa fréttina Öskudagur