Norræni skjaladagurinn 2012

Skjalasöfn landsins halda upp á Norræna skjaladaginn í dag. Vefsíða er sameiginlegt verkefni allra safnanna. Framlag Héraðsskjalasafns Svarfdæla er mynd af Sundskála Svarfdæla og smátexti með. Sjá hér Í sýningarskáp í anddyri Be...
Lesa fréttina Norræni skjaladagurinn 2012

Næsti hádegisfyrirlestur er 1. nóvember

Þann 1. nóvember mun Emil Björnsson leiðsögumaður með hreindýraveiðum og starfsmaður Símey flytja fyrirlestur sem hann kallar Hreindýr á Íslandi : saga, vistfræði og nytjar Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15 og tekur um 30 mínútur. E...
Lesa fréttina Næsti hádegisfyrirlestur er 1. nóvember

Krílakot á bókasafninu

Síðustu mánudagsmorgna hafa hópar barna af Krílakoti komið í heimsókn á bókasafnið. Ætlunin er að hver nemandi mæti einu sinni í mánuði, eða í fjórðu hverju viku. Hér má sjá myndir frá þremur síðust mánudögum.
Lesa fréttina Krílakot á bókasafninu
Velheppnaður hádegisfyrirlestur

Velheppnaður hádegisfyrirlestur

Fimmtudaginn 4. október flutti Sveinn Brynjólfsson hádegisfyrirlestur í Bergi. Heiti fyrirlestursins var Áhrif veðurs og landslags á snjóflóð í Svarfaðardal og nágrenni. Íbúar Dalvíkurbyggðar kunnu svo sannarlega að meta þetta f...
Lesa fréttina Velheppnaður hádegisfyrirlestur
Breyttur opnunartími á bókasafninu

Breyttur opnunartími á bókasafninu

Eftir 1. október verður opnunartími bókasafnsins sem hér segir: Mánudaga - föstudaga  kl. 10:00-17:00 Laugardaga kl. 14:00 - 17:00 Þessar breytingar verða endurskoðaðar í maí 2013. Íbúar sveitarfélagsins mega gjarnan láta vi...
Lesa fréttina Breyttur opnunartími á bókasafninu
Stækkað barna- og unglingahorn

Stækkað barna- og unglingahorn

Þann 14. september var barnahornið opnað formlega eftir stækkun og breytingar. Nú er barna og unglingabókum raðað saman. Sófi, einkum ætlaður eldri börnum og unglingum er staðsettur nálægt horninu. Starfsfólk bókasafnsins vonar a
Lesa fréttina Stækkað barna- og unglingahorn

Opnunartími skjalasafnsins

Í vetur er stefnt að því að opnunartími skjalasafnsins verði á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 13:00-15:00.
Lesa fréttina Opnunartími skjalasafnsins

Endurnýjað barnahorn

Föstudaginn 14. september kl. 15:00 verður barna- og unglingahornið okkar opnað formlega eftir endurnýjun og uppstokkun. Í leiðinni verða dregin út verðlaun fyrir þátttöku í lestrarstundum og bókaormi fyrra árs. Pabbar, mömmu...
Lesa fréttina Endurnýjað barnahorn

Styttri opnun á Bókasafninu föstudaginn 29.júní

Gestir vinsamlegast athugið. Bókasafn Dalvíkurbyggðar lokar kl. 16:00 föstudaginn 29.júní.
Lesa fréttina Styttri opnun á Bókasafninu föstudaginn 29.júní

Héraðsskjalasafn Svarfdæla komið í sumarfrí

Héraðsskjalasafn Svarfdæla er komið í sumarfrí fram til 1. september.
Lesa fréttina Héraðsskjalasafn Svarfdæla komið í sumarfrí

Mikið úrval af nýjum kiljum

Mikið úrval er af nýjum kiljum á bókasafninu. Tilvalið að grípa með sér í sumarfríið. Bókasafnið er opið mánudaga - fimmtudaga frá kl. 12:00-18:00 og á föstudögum frá kl. 12:00-17:00. Verið velkomin á bókasafnið
Lesa fréttina Mikið úrval af nýjum kiljum
Besta barnabókin 2011 í Dalvíkurbyggð

Besta barnabókin 2011 í Dalvíkurbyggð

Þátttaka í vali á bestu barnabókinni 2011 í Dalvíkurbyggð var góð. Þann 19. apríl, á Sumardaginn fyrsta, voru atkvæði talin á landsvísu og voru það bækurnar Skemmtibók Sveppa eftir Sverri Þór Sverrisson og Dagbók Kidda klau...
Lesa fréttina Besta barnabókin 2011 í Dalvíkurbyggð