Jólasamverustund

21. desember kl. 14:30 verður jólasamverustund fyrir börn, 4-9 ára í Bergi. Dagbjört Ásgeirsdóttir segir jólasögur.
Lesa fréttina Jólasamverustund
Góðverk á aðventu

Góðverk á aðventu

Starfsfólk bókasafnsins fékk kærkomna aðstoð mánudaginn 17. desember þegar hópur stúlkna úr 9. bekk Dalvíkurskóla komu til að vinna fyrir okkur sem hluta af góðgerðaverkadeginum. Þær fóru yfir uppröðun í hillur barnahor...
Lesa fréttina Góðverk á aðventu

Jólasamverustund

Föstudaginn 21. desember kl. 14:30 verður jólasamverustund í Bergi kl. 14:30 fyrir börn á aldrinum 4ja-9 ára. Dagbjört Ásgeirsdóttir les jólasögur. Öll börn ásamt foreldrum, afa og ömmu, eldri systkinum.... eru velkomin.
Lesa fréttina Jólasamverustund

Bókasafnið um jól og áramót

Bókasafnið verður opið/lokað á eftirfarandi dögum: Laugardagur 22. des.  kl. 14-17. Aðfangadagur - lokað. Fimmtudagur 27. des. kl. 10-17. Föstudagur 28. des. kl. 10-17. Laugardagur 29. des - lokað. Gamlárs...
Lesa fréttina Bókasafnið um jól og áramót
Jólasveinarnir á Dalvík

Jólasveinarnir á Dalvík

Það voru um 140 manns sem hlýddu á Maríu Steingrímsdóttur segja frá minningum sínum um jólasveinana á Dalvík, í hádegisfyrirlestri þann 6. des. Það var sérstaklega ánægjulegt að sjá nemendur Dalvíkurskóla fjölmenna og hlus...
Lesa fréttina Jólasveinarnir á Dalvík

Hádegisfyrirlestur 6. desember

Næsta fimmtudag 6. desember mun María Steingrímsdóttir kennari við HA segja frá minningum sínum um ,,Jólasveinana á Dalvík" Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15. Allir eru velkomnir.
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 6. desember
Bókasafnið fær pólskar bækur að gjöf

Bókasafnið fær pólskar bækur að gjöf

Bókasafninu barst nýlega höfingleg gjöf þegar Jolanta Piotrowska íbúi á Dalvík gaf safninu 25 bækur á pólsku. Bækurnar eru allar nýlegar og er bæði frumsamdar og þýddar skáldsögur. Þessi bókagjöf er frábær byrjun...
Lesa fréttina Bókasafnið fær pólskar bækur að gjöf
Upplestur úr nýjum bókum

Upplestur úr nýjum bókum

Lesið var úr nýjum bókum fimmtudaginn 22.nóv. Félagar úr Leikfélaginu, með stuðningi úr sal, sáu um lesturinn. Það voru þau Dagur Atlason sem las úr Húsið eftir Stefán Mána, Silja Dögg Jónsdóttir sem las úr Bjarna-Dísa eft...
Lesa fréttina Upplestur úr nýjum bókum

Upplestur úr nýjum bókum á fimmtudaginn

Fimmtudaginn 22. nóvember kl. 17:00 verður lesið úr nýjum bókum á kaffihúsinu í Bergi. Félagar úr Leikfélagi Dalvíkur sjá um lesturinn. Allir velkomnir - enginn aðgangseyrir Athugið - Þetta er síðasti dagurinn sem „Essin ...
Lesa fréttina Upplestur úr nýjum bókum á fimmtudaginn
Skráning ljósmynda

Skráning ljósmynda

Þrátt fyrir alla ófærðina í nóvember hefur hópurinn sem vinnur við að skrá gamlar ljósmyndir aldrei látið sig vanta. Þessar konur voru mættar þriðjudaginn 20. nóvember kl. 10:00 og jusu úr viskubrunni sínum. Þarna má sjá Bi...
Lesa fréttina Skráning ljósmynda
Grunnskólanemendur í heimsókn

Grunnskólanemendur í heimsókn

Frá því að opnunartími bókasafnsins breyttist 1. október hefur það sýnt sig að ýmsir hópar eru fúsir að nýta sér morguntímana frá kl. 10 - 12. Þannig eru mánudagsmorgnar helgaðir Krílakotsnemendum, áhugafólk um gamlar ljó...
Lesa fréttina Grunnskólanemendur í heimsókn

Breytingar á húsnæði skjalasafnsins

Vegna breytinga á húsnæði skjalasafnsins verður það lokað almenningi næstu daga. Þegar breytingum er lokið munum við opna safnið formlega aftur og vonum við að breytingarnar verði til að safnið laði að sér fleiri gesti. Fylgis...
Lesa fréttina Breytingar á húsnæði skjalasafnsins