Þann 5. maí var úthlutað styrkjum úr Þróunarsjóði innflytjenda sem velferðaráðuneytið sér um. Alls fengu 17 verkefni styrk og þar af komu tveir styrkir í Dalvíkurbyggð. Bókasafnið fékk kr. 250 þús. til að efla móðurmálsskilning erlendra grunnskólabarna. Hér má sjá fréttina á vef velferðaráðuneytisins