Nýjar bækur og mynddiskar til útláns

Vinsælar bækur, sem nú eru komnar í kiljur eru m.a.

Furðulegt háttarlag hunds um nótt  eftir Mark Haddon  -  Saga af einhverfum dreng.
Sólskinshestur eftir Steinunni Sigurðardóttur
Vetrarborgin eftir Arnald Indriðason
Hveitibrauðsdagar eftir James Patterson                                   Sakamálasaga
Dexter í dimmum draumi eftir Jeff Lindsay                                 Sakamálasaga
Leyndardómur býflugnanna eftir Sue Monk Kidd.
Blekkingaleikur eftir Dan Brown
Blóðberg eftir Ævar Örn Jósepsson                                           Sakamálasaga
Hr. Alheimur eftir Hallgrím Helgason

Einnig nýútkomnar bækur m.a.
Skrefi á eftir  eftir  Henning Mankell                                          Sakamálasaga
Draumaland  - Svefn og svefnvenjur barna frá fæpingu til tveggja ár aldurs
Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason er einnig til og mjög vinsæl.
Saga biskupsstólanna   -  Skálholt 950 ára; Hólar 900 ára

Hjóðbækur:
Blöndukúturinn efir Braga Þórðarson                             lánað í 10 daga
Glott í golukaldann eftir Hákon Aðalsteinsson    lánað í 10 daga

 Fyrir börn:
Við fáum mánaðarlega bækur frá Walt Disney-klúbbnum.
Einnig eru komnar 2 bækur um Ara og Erlu
Spiderwick 3 - Leyndarmál Lúsindu

Einnig er Bókasafnið að fá 2 titla af japönskum myndasögum fyrir unglinga á ensku.
Vonandi koma þeir í þessum mánuði.
Svo eru komnar fleiri DVD myndir m.a. Múmínálfarnir, Maggi mörgæs 3, Sammmi brunavörður 2, Emil og fleiri