Hádegisfyrirlestur í Bergi 7. nóvember

Í þetta sinn verða fyrirlesararnir 4 og þau munu segja frá reynslu sinni af því að vera útlendingur á Íslandi. Þetta eru þau:

Gregorz Tomasz Maniakowski, (Gregor)  Myriam Dalstein (Myriam á Skeiði), Nimnual Khaklong (Nim) og Pál Barna Szabó (Palli í tónlistarskólanum)

Fyrirlesturinn hefur heitið: "Hvert er ég kominn"? og hefst kl. 12:15. 

Allir velkomnir