19. júní - Hátíðarhöld

Dagskrá hátíðarfundar 19. júní í Bergi

Hátíðarfundurinn hefst kl. 14:00 og allir eru velkomnir

1. Setning. Laufey Eiríksdóttir, forstöðumaður bóka- og héraðsskjalasafns, setur fundinn og segir frá verkefnum bóka- og skjalasafns.

2. Dagskrá. Svanfríður Jónasdóttir gerir grein fyrir fánanum og dagskrá fundarins/dagsins.

3. Söngur. Kristjana Arngrímsdóttir.

4. Erindi. Margrét Guðmundsdóttir, sagnfræðingur, fjallar um konur og kosningaréttinn.

5. Söngur. Þverármæðgur, Guðrún og María, syngja.

6. Önnur dagskrá. Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, forstöðumaður byggðasafnsins Hvols, greinir frá dagskrá í Hvoli í tilefni afmælisins.