Gleðilega páska!

Gleðilega páska!

Kæru foreldar/forráðamenn Starfsfólk Krílakots sendir öllum kærar páskakveðjur og óskum ykkur afslöppunar og gleði yfir páskahátíðina. Sjáumst endurnærð þriðjudaginn 2. apríl Njótið samverunnar Kærleiks kveðja Starfsfólk Krílakots
Lesa fréttina Gleðilega páska!
Atli Freyr 6 ára

Atli Freyr 6 ára

Í dag héldum við upp á 6 ára afmæli Atla Freys en hann á afmæli á mánudaginn 25. mars en ætlar að vera í páskafríi. Í tilefni dagsins setti hann upp glæsilegu kórónuna sína, blés á kertin 6, gaf afmælisávexti og nemendur og kennarar sungu fyrir hann. Vegna veðurs þá flögguðum við inni íslenska fánan…
Lesa fréttina Atli Freyr 6 ára
Hólakot og Kötlukot bjóða til Listasýningar í Menningarhúsinu Bergi

Hólakot og Kötlukot bjóða til Listasýningar í Menningarhúsinu Bergi

Nemendur á elsta leikskólastigi Dalvíkurbyggðar buðu  fjölskyldum sínum, vinum og vandamönnum og bara öllum íbúum Dalvíkurbyggðar á opnun listasýningar sinnar í Menningarhúsinu Bergi. Nemendur munu selja myndirnar sínar á litlar 2.000 krónur og rennur ágóðinn til foreldrafélagsins sem mun sjá um að…
Lesa fréttina Hólakot og Kötlukot bjóða til Listasýningar í Menningarhúsinu Bergi
Nemendum gefnar bækur frá Menntamálastofnun

Nemendum gefnar bækur frá Menntamálastofnun

Síðastliðin föstudag barst okkur að gjöf bókin Orð eru ævintýri frá Menntamálastofnun fyrir árganga 2018, 2019, 2020 og 2021 Þökkum við kærlega fyrir okkur og vonum að þetta komi að góðum notum
Lesa fréttina Nemendum gefnar bækur frá Menntamálastofnun
Julia Cara 3 ára

Julia Cara 3 ára

Júlia Cara varð 3 ára þann 26. febrúar, við héldum upp á afmælið hennar í leikskólanum í tilefni dagsins. Hún málaði fallega kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn. Við blésum saman á kertin þrjú og hjálpuðumst að við að bjóða ávexti úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Júlia Cara og fjölskyldu…
Lesa fréttina Julia Cara 3 ára
Elma María 5 ára

Elma María 5 ára

Í dag 26.febrúar héldum við upp á 5. ára afmæli hennar Elmu Maríu. Í tilefni dagsins setti hún upp glæsilegu kórónuna sína sem hún skreytti sjálf, blés á kertin 5, gaf afmælisávexti og nemendur og kennarar sungu fyrir hana. Í útiveru flaggaði hún síðan íslenska fánanum. Við á Krílakoti óskum Elmu Ma…
Lesa fréttina Elma María 5 ára
Ían Máni 2 ára

Ían Máni 2 ára

Ían Máni er 2 ára í dag 22. febrúar. Ían Máni bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hann afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Ían Mána og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn. 
Lesa fréttina Ían Máni 2 ára
Rúna Hólm 5 ára

Rúna Hólm 5 ára

Þann 12.febrúar héldum við upp á 5. ára afmæli hennar Rúnu Hólm. Í tilefni dagsins setti hún upp glæsilegu kórónuna sína sem hún skreytti sjálf, blés á kertin 5, gaf afmælisávexti og nemendur og kennarar sungu fyrir hana. Í útiveru flaggaði hún síðan íslenska fánanum. Við á Krílakoti óskum Rúnu Hólm…
Lesa fréttina Rúna Hólm 5 ára
Erika 5 ára

Erika 5 ára

Þann 8.febrúar héldum við upp á 5. ára afmæli hennar Eriku. Í tilefni dagsins setti hún upp glæsilegu kórónuna sína sem hún skreytti sjálf, blés á kertin 5, gaf afmælisávexti og nemendur og kennarar sungu fyrir hana. Í útiveru flaggaði hún síðan íslenska fánanum. Við á Krílakoti óskum Eriku og fjöls…
Lesa fréttina Erika 5 ára
Sara Sól 5 ára

Sara Sól 5 ára

Þann 2.febrúar héldum við upp á 5. ára afmæli hennar Söru Sólar. Í tilefni dagsins setti hún upp glæsilegu kórónuna sína sem hún skreitti sjálf, blés á kertin 5, gaf afmælisávexti og nemendur og kennarar sungu fyrir hana. Í útiveru flaggaði hún síðan íslenska fánanum. Við í Krílakoti óskum Söru Sól …
Lesa fréttina Sara Sól 5 ára
Kiara Magda 2 ára

Kiara Magda 2 ára

Kiara Magda varð 2 ára þann 1. febrúar. Kiara Magda bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hana afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Kiöru Mögdu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn. 
Lesa fréttina Kiara Magda 2 ára
Þorrablót Krílakots 2024

Þorrablót Krílakots 2024

Í dag var haldið þorrablót á Krílakoti. Allir bjuggu til þorrahjálm og voru með í dag. Á Skýjaborg var sungið og allur matur smakkaður, á hinum deildunum var marserað og sungið áður en allir settust við matarborðið. Í boði var hangikjöt, saltkjöt, hákarl, harðfiskur, slátur og fleira góðgæti. 
Lesa fréttina Þorrablót Krílakots 2024